Radix Rótfyllingar
Radix Rótfyllingar

Tanntæknir - Aðstoðamaður tannlæknis

Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með ríka þjónustulund sem á gott með að vinna með fólki. Það er mikill kostur ef viðkomandi hefur góða skipulagsfærni og lausnamiðaða hugsun.

Starfshlutfall er uþb 70-80%. Um framtíðarstarf er að ræða og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta tannlækna við stól
  • Vinna við sótthreinsun
  • Yfirsýn yfir innkaup og lagerstöðu
  • Móttaka og símsvörun
  • Rafræn skráning sjúkragagna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Tanntæknamenntun frá námsbraut tanntækna er kostur en ekki skilyrði, en önnur heilbrigðistengd menntun kemur einnig til greina
  • Vel talandi og skrifandi á íslensku og ensku
  • Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Frumkvæði, metnaður til að ná árangri í starfi
Fríðindi í starfi

Vinnufatnaður

Advertisement published13. May 2025
Application deadline27. May 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Very good
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Hlíðasmári 17, 201 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags