
Hreint ehf
Hreint ehf. var stofnað 12. desember 1983 og er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð snúist um að veita fyrirtækjum og stofnunum faglega alhliða ræstingaþjónustu.
Með samviskusemi og heiðarleika að leiðarljósi bjóðum við hundruð fyrirtækja og stofnana heildstæða ræstingaþjónustu og ræstum milljónir fermetra atvinnuhúsnæðis.

Starfsfólk óskast við ræstingar á suðurlandi Hveragerði, Selfossi og Þorlákshöfn
Hreint ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í hlutastörf um helgar og 100% störf á suðurlandi Hveragerði, Selfossi og Þorlákshöfn . Leitað er að starfsmönnum sem er jákvæðir, þjónustulundaðir, skipulagðir og sjálfstæðir í vinnubrögðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðkomandi þarf að skilja og tala ensku, vera sveigjanlegur, hafa frumkvæði og framúrskarandi í mannlegum samskiptum.
- Ökuréttindi kostur
Advertisement published4. July 2025
Application deadline15. August 2025
Language skills

Required
Location
Vesturvör 11, 200 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Cleaning services in Akureyri
Mundi afi ehf.

RÆSTITÆKNIR
atNorth

Bilstjóri (Driver) óskast til starfa hjá iClean
iClean ehf.

RÆSTITÆKNIR
atNorth

Ræstitæknir/Cleaner
Albertsson ehf.

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Spennandi starf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf

Car Cleaning - Night Shifts (summer job)
Lotus Car Rental ehf.

Sumarstörf við ræstingar
Hreint ehf

Uppvask og almenn þrif 100% / Dishwasher & cleaner 100%
Brauð & co.

Laus störf í íþróttamiðstöðinni Mýrinni í Garðabæ
Garðabær

Þrif í Hvammsvík / Housekeeper in Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf