
Rafvirkjar og verkefnastjórar óskast - Fjölbreytt og spennandi verkefni hjá Árvirkjanum.
Árvirkinn leitar að metnaðarfullum rafvirkjum/rafeindavirkjum og verkefnastjórum
Við hjá Árvirkjanum ehf. erum að stækka og leitum að öflugum rafvirkjum og verkefnastjórum til að takast á við fjölbreytt og spennandi verkefni á Suðurlandi.
Verkefnin okkar eru m.a.:
- Raflagnir í íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði
- Raflagnir í verslunar og þjónustuhúsnæði
- Raflagnir í Hótel og gistiþjónustu
- Íþróttamannvirki og þjónustubyggingar
- Tengivirki og vindorkugarð
- Baðlón og heilsulindir
- Fjöldi þjónustuverkefna fyrir fyrirtæki og stofnanir
- Uppsetning á Brunaviðvörunar- innbrota- og myndavélakerfum.
- Uppsetning á aðgangsstýringum
Við leitum að:
- Rafvirkjum og eða Rafeindavirkjum með sveinspróf.
- Verkefnastjórum með reynslu af verkstjórn og skipulagi rafverka
- Fólki með jákvætt hugarfar, sjálfstæði og góða samskiptahæfni
- Ökuréttindi nauðsynleg
Frekari upplýsingar.
Guðjón 660-1180
Haukur 660-1167
Sendu umsókn og ferilskrá á [email protected]
Komdu í öflugt teymi þar sem er fagmennska, fjölbreytni og framtíðarsýn.
Helstu verkefni og ábyrgð
Raflagnir og þjónusta
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í Rafvirkjun og eða Rafeindavirkjun.
Fríðindi í starfi
Eftir nánara samkomulagi
Advertisement published10. August 2025
Application deadline25. August 2025
Language skills

Required
Location
Eyraveg 32
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Rafmagnaður söluráðgjafi
Vélar og verkfæri ehf.

Sérfræðingur í hússtjórnarkerfum
COWI

Eftirlitsmaður á þjónustudeild á Akureyri
Vegagerðin

Verkefnastjóri umferðarljósa
Umhverfis- og skipulagssvið

Rafvirki / Rafeindavirki til starfa í Tæknideild
Nortek

Sölumaður og tæknilegur tengiliður – spennandi tækifæri hjá Signa
Signa ehf

Rafvirki
Raf-x

Spennandi starf í sölu á dælu- og vélbúnaði
HD Iðn- og tækniþjónusta

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Tæknistarf á Akureyri
Securitas

Rafvirkjar hjá Grundarheimilinum.
Grundarheimilin

Kæli og frystikerfi. Þjónustumaður í Garðabæ
Frost