
Skakkiturn ehf
Epli (Skakkiturn ehf) starfar undir samningum við Apple International er varða dreifingu, sölu og þjónustu á Apple vörum. Markmið fyrirtækisins er að veita framúrskarandi þjónustu og tryggja gott vöruframboð á sem hagkvæmasta verði. Höfuðstöðvar, ásamt verslun og þjónustuverkstæði, eru að Laugarvegi 182. Einnig er verslun í Smáralind og vefverslun á epli.is.
Epli er líflegur og eftirsóknarverður vinnustaður. Þar starfa einstaklingar með fjölbreyttan bakgrunn sem eiga það þó sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á tækjum, tólum og tækni frá Apple. Starfsmenn fá þjálfun og stuðning til að viðhalda þekkingu og færni sem þarf til að sinna viðskiptavinum vel og leysa viðfangsefni á sem farsælastan hátt.
Hjá Epli starfa um 35 manns á öllum aldri. Þar af er um þriðjungur konur.
Sölufulltrúi hjá Epli (hlutastarf)
Óskum eftir sölufulltrúa í hlutastarf í verslun Epli Laugavegi.
Vinnutími
Laugardagar frá kl 12-16
Vaktafyrirkomulag: Unnið er 3 laugardaga í röð, 1 laugardagur frí.
Aukavaktir í boði í afleysingar.
Mikilvægt er að viðkomandi hafi:
Reynslu af sölustörfum
Áhuga og góða þekkingu á Apple vörum
Sjálfstæð vinnubrögð
Ríka þjónustulund
Frumkvæði
Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Umsækjandi þarf að vera 20 ára eða eldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiða viðskiptavini sem koma inn í verslun.
Email- og símsvörun.
Afgreiðsla pantana.
Áfylling í verslun.
Advertisement published28. July 2025
Application deadline8. August 2025
Language skills

Required
Location
Laugavegur 182, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveIndependenceSalesCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðsla og pökkun úti á landi.
Fiskás ehf.

Rafmagnaður söluráðgjafi
Vélar og verkfæri ehf.

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Hlutastarf á Akureyri
Flying Tiger Copenhagen

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Verslunarstjóri á Fitjum Reykjanesbæ
Olís ehf.

Grillari/afgreiðsla í Olís Norðlingaholti
Olís ehf.

Vilt þú bætast í hópinn?
MEBA

N1 Höfn
N1

Þjónustufulltrúi
Fastus

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.