
Hótel Klettur
Hótel Klettur er glæsilegt fyrsta flokks hótel, steinsnar frá miðbæ Reykjavíkur. Á hótelinu eru 166 herbergi, þar af 145 Standard herbergi, 18 Deluxe herbergi og 3 fjölskylduherbergi. Deluxe herbergin eru 18 talsins en 10 þeirra hafa einkasvalir og fimm hafa útsýni yfir sundið og nærliggjandi fjöll. Á fyrstu hæð hótelsins er falleg setustofa auk morgunverðarsalar þar sem boðið er upp á veglegan morgunverð sem er innifalinn. Einnig má þar finna glæsilega setustofu og leikherbergi. Þar er hægt að spila pool, fótboltaspil og einnig geta börnin setið í setukrók og horft á skemmtilegt íslenskt barnaefni.
Nafn hótelsins er dregið af kletti sem hefur fengið að njóta sín á fyrstu hæð hótelsins og springur þar út í gegnum vegginn. Allt útlit og innviðir hótelsins fá innblástur frá íslenskri náttúru og þá sérstaklega íslenskum bergtegundum.

Reyndur móttökustarfsmaður óskast
Hótel Klettur leitar að starfsmanni með reynslu í gestamóttöku.
Vaktarvinna á 2-2-3 vöktum, 8h - 20h. Leitum að sterkum einstaklingi með eftirfarandi eiginleika:
- Ríka þjónustulund
- Hæfni í samskiptum
- Stundvísi
- Samviskusemi
- Mjög góða enskukunnátta, íslenska er plús sem og önnur tungum
- Góð tölvukunnátta
- Vinnur vel með öðrum
- Reynsla við móttökustörf
- Þarf að geta hafið vinnu strax
Eingöngu samskipti í gegnum Alfred.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Inn og útskráning gesta
- Yfirfara bókanir
- Hjálpa þernudeild með skipulag á þrifum og forgangsröðun
- Hjálpa gestum, selja ferðir og smávörur í móttöku
- Hafa augu með vörulager móttökuog panta
- Svara tölvupóstum og öðrum spurningum
Advertisement published11. August 2025
Application deadline15. August 2025
Language skills

Required
Location
Mjölnisholt 12-14 12R, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Human relationsMicrosoft ExcelConscientiousPunctualCustomer service
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

Sölufulltrúi í verslun - Hlutastarf/fullt starf
Mi búðin

Móttökuritari á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Vinna í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Móttökuritari á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Afgreiðslustarf - 100% dagvinna
Lyfjaval

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf

Selfoss/Hveragerði, fullt starf
Al bakstur ehf

Leigufélagið Alma leitar að liðsfélaga í hlutastarf
Alma íbúðafélag

Afgreiðsla í Varahlutaverslun
RR.Varahlutir

Sala og afgreiðsla á þjónustustöð Olís Hellu
Olís ehf.

Fullt Starf í Versluninni Sportís
Sportís ehf