

Regluvörður
Nýsköpunarfyrirtækið og brautriðjandinn ismynt ehf. leitar að löglærðum einstakling til að sinna margvíslegum verkefnum.
Um er að ræða full starf sem er krefjandi og ætlast er til að viðkomandi aðili geti aflað sér þekkingar á nýjum lögum jafn óðum, þar sem að lagaumhverfi kringum rafmyntir er í stöðugum breytingum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Regluvarsla hjá ismynt
- Umsjón með umsóknarferli fyrir nýju MiCA reglugerðina
- Vöktun viðskiptasambanda með tilliti til laga 140/2018
- Sjá um skjalagerð og samskipti við Seðlabanka Íslands og aðra aðila
- Rannsóknarvinna á nýjum reglugerðum sem teknar eru í lög og mat á áhrifum þeirra á rekstrarumhverfi ismynt
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi
Fríðindi í starfi
Hluti starfs getur verið í fjarvinnu.
Frábær skrifstofuaðstaða í hjarta nýsköpunar á Íslandi, Grósku.
Advertisement published4. December 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Bjargargata 1, 102 Reykjavík
Type of work
Skills
DriveProfessionalismClean criminal record
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (5)




