
Suzuki og Vatt - Bílaumboð
Suzuki og Vatt - Bílaumboð
Aðeins um fyrirtækin:
Suzuki hefur verið á Íslandi í 60 ár. Suzuki sérhæfir sig í sölu og þjónustu á Suzuki bifreiðum, mótorhjólum, utanborðsmótorum og Zodiac bátum ásamt vara.- aukahlutum.
Vatt hefur verið á Íslandi í 5 ár. Vatt sérhæfir sig í sölu og þjónustu á 100% rafmögnuðum bifreiðum ásamt vara.- og aukahluti. Vatt selur þrjú bílamerki: BYD sem er stærsta rafbílamerki í heimi, Maxus og Aiways.

Móttaka á þjónustuverkstæði - Bílaumboð Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt ehf. leita að ábyrgum og þjónustuliprum starfsmanni í móttöku á verkstæði í Skeifunni 17.
Við erum kraftmikið og fjölskylduvænt fyrirtæki sem leggur áherslu á fagmennsku, jákvæð samskipti og framúrskarandi þjónustu.
Reynsla af sambærilegu starfi og rík þjónustulund er skilyrði.
Mikill kostur ef viðkomandi getur byrjað sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka á móti viðskiptavinum í móttöku
- Símsvörun og afgreiðsla tölvupósta
- Skráning og eftirfylgni verkbeiðna
- Upplýsingagjöf til viðskiptavina um þjónustu, afhendingu og kostnað
- Aðstoð við skipulagningu og þjónustu og bókanir á verkstæði
- Samskipti við varahlutadeild, söludeildir og þjónustuteymi.
- Almenn móttökustörf og önnur tilfallandi verkefni tengd daglegum rekstri
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikil þjónustulund og hæfni til að þjónusta viðskiptavini af jafnvægi og fagmennsku
- Góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og virðing í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og ábyrgð
- Skipulagshæfni, áreiðanleiki og stundvísi
- Heiðarleiki og fagmennska í starfi
- Góð tölvukunnátta og færni í þjónustukerfum
- Góð íslenskukunnátta í rituðu og töluðu máli, enskukunnátta æskileg
- Hæfni til að vinna í teymi og stuðla að jákvæðri liðsheild
Fríðindi í starfi
Afsláttarkjör á nýjum og notuðum bílum.
Afsláttarkjör á vara- aukahlutum.
50% afsláttur eða niðurgreiðsla af árgjaldi í líkamsrækt.
Niðurgreiddur heitur hádegismatur 2x í viku ef viðkomandi vill.
Advertisement published5. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Stock managementProactiveStockroom workEmail communicationConscientiousIndependencePunctualMeticulousness
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðslustarf í skartgripaverslun
Gullkúnst

Gestamóttaka næturvörður/Reception Nightshift
Hótel Eyja ehf.

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Starf í framleiðsludeild Innnes
Innnes ehf.

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf

Gólfefnadeild BYKO Breidd - Fullt starf
Byko

Höfn - starfsmaður
Vínbúðin

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Starfsfólk í afgreiðslu - DAGVINNA
Hraðlestin

Afgreiðslustarf í bílahúsi
Green Parking