
Hraðlestin
Hraðlestin býður upp á ljúffengan, ekta indverskan mat á góðu verði. Matreiðslan er í höndum kokka sem eru aldir upp við indverska matargerð og þekkja sitt fag fram í fingurgómana.
Hraðlestin er starfrækt á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu.

Starfsfólk í afgreiðslu - DAGVINNA
Hraðlestin óskar eftir einstaklingum til starfa í DAGVINNU í afgreiðslu á veitingastöðum sínum fjórum.
Við óskum eftir að ráða fólk í fullt starf eða hlutastarf. Um er að ræða dagvaktir alla virka daga og möguleika á að bæta við kvöld- og helgarvöktum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Íslenskukunnátta og reynsla af þjónustustörfum er mikill kostur. Enskukunnátta er nauðsyn.
Hraðlestin er starfrækt á Hverfisgötu 64, Hlíðasmára 8, Grensásvegi 3 og Grandagarði 23.
ATH. Við tökum ekki mark á umsóknum frá einstaklingum sem geta ekki unnið í dagvinnu virka daga kl.10-16:00.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla pantana
- Símsvörun
- Þrif og frágangur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta
- Reynsla af þjónustustörfum
Advertisement published22. September 2025
Application deadline25. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Grandagarður 23, 101 Reykjavík
Hverfisgata 64A, 101 Reykjavík
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur
Grensásvegur 3, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutPositivityAmbitionPhone communicationIndependenceCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðslustarf í skartgripaverslun
Gullkúnst

Hlutastarf / Part-time
Hótel Örk

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Starf í framleiðsludeild Innnes
Innnes ehf.

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf

Gólfefnadeild BYKO Breidd - Fullt starf
Byko

Höfn - starfsmaður
Vínbúðin

Burger cooking genius!
2Guys

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Starfsfólk bæði í Sal og Bar
Lebowski Bar