
AB Varahlutir
AB varahlutir ehf. sérhæfir sig í sölu bílavarahluta ásamt tengdum vörum.
Fyrirtækið hefur höfuðstöðvar sínar á Funahöfða 9 en líka útsölustaði á Akureyri, Selfossi, Egilsstöðum og í Reykjanesbæ.
AB varahlutir hafa hlotið viðurkenningu Creditinfo fyrir framúrskarandi fyrirtæki árlega frá 2013.
AB er fjölbreyttur og skemmtilegur vinnustaður sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu.

Lagerstarf
Við leitum að duglegum og hressum einstaklingum sem passa inn í okkar samhenta hóp til þess að þjónusta okkar helstu viðskiptavini
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn lagerstörf, taka til pantanir og frágangur á vörum
Advertisement published6. August 2025
Application deadline15. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Funahöfði 9, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Driver's license (B)Driver's licence
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng

Bílastæðaþjónusta Keflavíkurflugvallar
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Lagerstarf
Heilsa

Bílstjóri/Driver
Hraðlestin

Bílstjóri
Fiskbúðin Laugardal ehf.

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Starfsmaður í fraktmiðstöð / Cargo department employee
Airport Associates

Grænmetis- og rekstrarvörulager í Reykjanesbæ
Skólamatur

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Starfsmaður á lager Símans
Síminn

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði / CE driver with experience
Einingaverksmiðjan

Bílstjóri - Driver
Icetransport