

Kerfisfræðingur
Vilt þú hafa vera hluti af teymi sem hefur jákvæð áhrif á heilbrigðiskerfið í gegnum tækni? Við leitum að lausnamiðuðum kerfisfræðingi til að sinna rekstri og þjónustu hjá Helix health.
-
Umsjón með vélbúnaði starfsmanna með milligöngu um innkaup; viðgerðum og útleiðingu
-
Tryggja fylgni við ISO27001
-
Yfirfara og fylgja eftir tilkynningum um öryggisveikleika
-
Skilgreina og tryggja rekstrarsamfellu fyrir búnað og kerfi sem tilheyra skrifstofunni
-
Umsjón með hugbúnaðarleyfum, sér í lagi M365, og fyrir annan hugbúnað
-
Umsjón með Entra ID og samþættingu við önnur kerfi
-
Yfirfara og samþykkja reikninga sem snúa að UT skrifstofunnar
-
Tækniþjónusta við viðskiptavini; móttaka og vinnsla mála
-
Greining og skjölun á tæknilegum úrlausnarefnum
-
Önnur tilfallandi verkefni
-
Reynsla af kerfisstjórnun, netkerfum og öryggismálum
-
Þekking á ISO27001 og M365 umhverfi
-
Lausnamiðuð hugsun, hæfni til að vinna sjálfstætt og ljúka verkefnum af festu.
-
Góð samskiptahæfni og þjónustulund
-
Tækifæri til að starfa í fjölbreyttu og lifandi starfsumhverfi.
-
Hvetjandi verkefni þar sem virðing og samvinna eru lykilatriði.
-
Sveigjanleika og tækifæri til persónulegs og faglegs vaxtar.
Icelandic
English








