KÁTIR ÞJÓNAR ÓSKAST (MEÐ SKÓLA)

ROK leitar að kátum þjónum til að aðstoða við að bera fram mat og drykk í hlutastarf.

Við leitum af hressum einstaklingum sem eru góðir í mannlegum samskiptum, hafa brennandi áhuga á fólki og eru til í að blanda geði við viðskiptavini og samstarfsfólk.

Reynsla er mikill kostur en ekki skilyrði.

Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri.

Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.

Advertisement published22. September 2025
Application deadline25. September 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Frakkastígur 26A, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.WaiterPathCreated with Sketch.Waitering
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags