VIRK Starfsendurhæfingarsjóður
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Hugbúnaðarsérfræðingur

VIRK leitar að metnaðarfullum hugbúnaðarsérfræðingi til að taka þátt í þróun, viðhaldi og uppbyggingu hugbúnaðarlausna sem styðja við mikilvæga þjónustu stofnunarinnar. Unnið er með núverandi upplýsingakerfi í OutSystems og samhliða því lögð drög að innleiðingu framtíðarlausna á sjálfbærum og opnum grunni. Um er að ræða fullt starf á skrifstofu VIRK í Reykjavík.

Helstu verkefni og ábyrgð

Þátttaka í mótun tæknistefnu VIRK (vegvísi) til framtíðar

Umsjón og aðkoma að yfirfærslu frá Outsystems yfir í nýjan tæknistakk

Hönnun og þróun REST API lausna og samþættingar við ytri kerfi

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólamenntun á sviði hugbúnaðarverkfræði, tölvunarfræði eða sambærilegt

Hæfni til að smíða bak- og framendalausnir

Reynsla af C# og ASP.NET Core

Reynsla af REST API hönnun og þróun

Góð þekking á veftækni (HTTP, REST, HTML, CSS)

Reynsla af React er kostur

Reynsla af Outsystems tæknistakknum (platform) er kostur

Reynsla af CI/CD, útgáfustýringu og DevOps ferlum er kostur

Hæfni til að vinna sjálfstætt og taka frumkvæði

Góð samskiptahæfni

Hreint sakavottorð

Advertisement published20. May 2025
Application deadline8. June 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Very good
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Borgartún 18, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal record
Work environment
Professions
Job Tags