PokeHöllin ehf.
PokeHöllin ehf.
PokeHöllin ehf.

Hlutastarfsmaður í verslun

PokeHöllin leitar að öflugum, jákvæðum og þjónustudrifnum einstakling í afgreiðslu til starfa í verslun okkar í Glæsibæ.

Umsækjendur þurfa að:
Hafa brennandi áhuga á sölu og þjónustu viðskiptavina
Vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt.
Tala íslensku og ensku reiprennandi.

Í starfinu felst að þjónusta viðskiptavini PokeHallarinnar, og er því rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum mikilvæg.

Vinnutími í byrjun 11-19:00 tvær helgar í mánuði. Um er að ræða hlutastarf með fjölbreyttum verkefnum og góðu andrúmslofti. Möguleiki að vinna sig í fullt starf

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini verslunarinnar.
  • Áfyllingar, framstillingar og móttaka á vörum.
  • Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum ásamt afgreiðslu á kassa.
  • Önnur almenn verslunarstörf.
  • Uppgjör og frágangur í lok dags
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sölu- og verslunarstörfum.
  • Framúrskarandi þjónustulund og áhugi á sölustörfum.
  • Frumkvæði, áreiðanleiki og skipulögð vinnubrögð.
  • Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi.
  • Heiðarleiki, stundvísi og metnaður.
  • Góð samskiptahæfni, kurteisi og jákvæðni.
  • Aðeins 20 ára eða eldri koma til greina.
  • Krafa um hreint sakarvottorð
Advertisement published18. December 2025
Application deadline12. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags