
HÚÐIN Skin Clinic
Húðmeðferðarstofa sem býður upp á fjölbreyttar meðferðir sem m.a. fríska upp á útlitið og draga úr öldrun húðarinnar. Á stofunni starfa læknar og hjúkrunarfræðingar ásamt móttökuritara og framkvæmdastjóra.

Hjúkrunarfræðingur óskast á húðmeðferðarstofu
Við leitum að metnaðarfullum og þjónustuliprum hjúkrunarfræðingi til starfa á okkar fallegu húðmeðferðarstofu.
Hæfniskröfur:
Áhugi á húðheilsu og fegrunarmeðferðum
Góð samskiptahæfni og þjónustulund
Sjálfstæð og ábyrg vinnubrögð
Við bjóðum upp á faglegt og hlýlegt starfsumhverfi þar sem þú færð góða þjálfun og tækifæri til að þróast í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Framkvæmd fjölbreyttra húðmeðferða
Fræðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
Sölu- og þjónustustarf tengt húðvörum
Almenn þátttaka í starfi stofunnar
Menntunar- og hæfniskröfur
Hjúkrunarfræðimenntun og gilt starfsleyfi
Advertisement published23. September 2025
Application deadline17. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Skipholt 50B, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Nurse
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa
Læknastöðin Orkuhúsinu

Viltu vera hluti af frábæru teymi? Öflugur málastjóri óskast í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali

Viðskiptastjóri
Alvogen ehf.

Aðstoðardeildarstjóri - Dauðhreinsun
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - heilbrigðisþjónusta fangelsinu Hólmsheiði
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Aðstoðardeildarstjóri á Sjúkrahóteli
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Hvammi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hefur þú áhuga á skurðhjúkrun?
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunardeildarstjóri - Skjól
Skjól hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild lyndisraskana - dagvinna
Landspítali