Landspítali
Landspítali
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026

Hefur þú áhuga á virkri starfsþróun á fyrsta árinu þínu í starfi?

Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar óskast á ýmsar deildir Landspítala. Öll taka þau þátt í sérstöku starfsþróunarári en markmið þess er að auka hæfni til að takast á við áskoranir í starfi, stuðla að auknum gæðum hjúkrunar og öryggi sjúklinga, auk þess að efla fagmennsku og ánægju í starfi.

Menntadeild Landspítala skipuleggur starfsþróunarárið með hliðsjón af stöðlum frá American Association of Colleges of Nursing. Frá miðjum september 2025 og fram í apríl 2026 verður boðið upp á reglulega fræðsludaga, þar sem fjölbreyttum kennsluaðferðum er beitt, þar með talið hermikennslu.

Vinsamlegast skráið sérstakar óskir um deildir undir "Annað". Ráðgjöf um val á deild á Landspítala er hægt að fá hjá Eygló Ingadóttur, verkefnastjóra () á skrifstofu hjúkrunar.

Upphaf starfa er samkvæmt samkomulagi og er starfshlutfall að jafnaði 80-100%.

Education and requirements
Hafi lokið námi í hjúkrunarfræði sem veitir starfsréttindi sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi
Íslenskt hjúkrunarleyfi eigi síðar en október 2025
Faglegur metnaður og áhugi
Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót
Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum
Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu
Góð íslenskukunnátta
Responsibilities
Veita heildræna hjúkrun og beita gagnreyndum starfsháttum
Greina hjúkrunarþarfir sjúklinga, setja fram markmið og meðferðaráætlun í samvinnu við sjúklinga, skrá og meta árangur
Fyrirbyggja fylgikvilla sjúkrahúslegu og alvarlegar afleiðingar þeirra
Samhæfa útskrift og veita sjúklingum og aðstandendum fræðslu
Taka þátt í þróun hjúkrunar á deild
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Advertisement published11. February 2025
Application deadline16. June 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (28)
Landspítali
Sérfræðilæknir í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar - tímabundin afleysing
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild
Landspítali
Landspítali
Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?
Landspítali
Landspítali
Námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingar - áhugaverð störf
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur nýrnalækninga
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali