
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Heimaþjónusta
Fjölskyldusvið Seltjarnarnesbæjar leitar eftir fólki til að sinna félagslegum innlitum í heimaþjónustu á heimilum einstaklinga og í íbúðarkjarna á Skólabraut 3-5 Seltjarnarnesi. Vinnutími getur verið í dagvinnu, um kvöld og helgar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Heimaþjónusta og þrif
- Innlit til íbúa, lyfjagjöf og ýmis aðstoð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mjög æskilegt er að umsækjendur séu orðnir 20 ára (fædd 2005 eða fyrr)
- Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Hæfni til sjálfstæðra vinnubragða og frumkvæði
- Tillitssemi, stundvísi, reglusemi og samviskusemi
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Líkamsræktarstyrkur
- Afsláttur á korti í World Class
- Sundkort á Seltjarnarnesi
- Bókasafnskort
Advertisement published22. May 2025
Application deadline4. June 2025
Language skills

Required
Location
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Skills
ProactivePositivityIndependence
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (8)

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri stoðþjónustu/sérkennari - Mýró
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri fagstarfs - Mýró
Seltjarnarnesbær
Similar jobs (12)

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
NPA miðstöðin

Skemmtilegt sumarstarf á Egilsstöðum
Fjölskyldusvið

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin

Óskum eftir starfsfólki í umönnun aldraðra
Seltjörn hjúkrunarheimili

Viltu búa á fjölskylduheimili og hafa áhrif í lífi ungmenna?
Fjölskylduheimili Digranesvegi

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi
NPA miðstöðin

Sóltún - umönnun
Sóltún hjúkrunarheimili

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Starfsmenn í tímavinnu – Lækur
Hafnarfjarðarbær

Skemmtilegt sumarstarf í búsetukjarna
Búsetukjarninn Langahlíð