Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Heimaþjónusta

Fjölskyldusvið Seltjarnarnesbæjar leitar eftir fólki til að sinna félagslegum innlitum í heimaþjónustu á heimilum einstaklinga og í íbúðarkjarna á Skólabraut 3-5 Seltjarnarnesi. Vinnutími getur verið í dagvinnu, um kvöld og helgar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Heimaþjónusta og þrif
  • Innlit til íbúa, lyfjagjöf og ýmis aðstoð
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Mjög æskilegt er að umsækjendur séu orðnir 20 ára (fædd 2005 eða fyrr)
  • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Hæfni til sjálfstæðra vinnubragða og frumkvæði
  • Tillitssemi, stundvísi, reglusemi og samviskusemi
  • Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Afsláttur á korti í World Class
  • Sundkort á Seltjarnarnesi
  • Bókasafnskort
Advertisement published22. May 2025
Application deadline4. June 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Independence
Suitable for
Professions
Job Tags