
Embla Medical | Össur
Össur var stofnað á Íslandi árið 1971 og er alþjóðlegt heilbrigðistæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir stoðtæki, spelkur og stuðningsvörur. Markmið okkar er að bæta hreyfanleika fólks og gera því kleift að lifa lífinu án takmarkana. Embla Medical var stofnað árið 2024 til að styðja við áframhaldandi vöxt félagsins í heilbrigðistækni. Vörumerkin Össur, College Park, Fior & Gentz og ForMotion tilheyra öll Emblu Medical.
Við erum leiðandi afl á heimsvísu með um 4.500 starfsmenn í yfir 40 löndum. Höfuðstöðvarnar eru á Íslandi en starfsstöðvar víða um heim sinna vaxandi markaði. Félagið er skráð á hlutabréfamarkað í Danmörku.
Mannauðurinn er kjarninn í okkar árangri. Sem hátæknifyrirtæki leggjum við ríka áherslu á að laða að okkur hæft og metnaðarfullt starfsfólk sem leggur sig fram og sýnir frumkvæði.

Framleiðslustarf í Silicone deild - Dagvakt
Langar þig að vera hluti af sterkri liðsheild innan stærstu framleiðslueiningar Össurar?
Við leitum að liðsauka við framleiðslu á hágæða sílíkonhulsum fyrir viðskiptavini okkar um allan heim. Framleiðslan okkar er spennandi umhverfi þar sem framþróun er í hávegum höfð. Lögð er áhersla á öruggt vinnuumhverfi, stöðugar umbætur og starfsfólki gefið tækifæri til að hafa áhrif á starfsumhverfið.
Vinnutíminn er frá 7-15 eða 8-16 alla virka daga og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Við hvetjum fólk til að sækja um óháð kyni og uppruna.
20 ára aldurstakmark (2005 gildir).
Menntunar- og hæfniskröfur
- Eiga gott með að vinna í teymi og sjálfstætt
- Jákvæðni
- Heiðarleiki
- Stundvísi
- Drifkraftur og röggsemi
- Góð íslensku og/eða enskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Líkamsræktarstyrkur
- Hjólageymsla
- Mötuneyti
- Sturtuaðstaða
Advertisement published8. September 2025
Application deadline23. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
HonestyPositivityPunctual
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Starfsmaður í framleiðsludeild
Nox Medical

Starf á renniverkstæði (CNC)
Embla Medical | Össur

Uppsetningarmaður í skiltagerð
Xprent- hönnun og merkingar ehf

Framleiðslutæknir / Manufacturing Technologist
Alvotech hf

Liðsfélagi á lager
Marel

Framleiðslustarf í samsetningu | Össur
Embla Medical | Össur

Production employee
Eldum rétt

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypan

Liðsfélagi í suðu
Marel

Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi

Aðstoðarmaður bakara óskast sem fyrst.
Björnsbakarí