
Þekkingarnet Þingeyinga
Þekkingarnetið er miðstöð símenntunar, rannsókna, háskólanáms og nýsköpunar á NA-horni landsins innan Þingeyjarsýslna. Þekkingarnetið er svæðisbundin samsett stofnun sem sinnir fjölbreyttu verkefnasviði og rekur m.a. Hraðið miðstöð nýsköpunar og Fablab Húsavík.
Þekkingarnetið er leiðandi aðili í þróun og uppbyggingu þekkingarstarfs á svæðinu, þ.m.t. við myndun og rekstur Stéttarinnar á Húsavík og annarra atvinnuklasa á svæðinu.
Forstöðumaður
Þekkingarnet Þingeyinga leitar að aðila í starf forstöðumanns.
Þekkingarnetið er miðstöð símenntunar, rannsókna, háskólanáms og nýsköpunar á NA-horni landsins innan Þingeyjarsýslna. Þekkingarnetið er svæðisbundin samsett stofnun sem sinnir fjölbreyttu verkefnasviði og rekur m.a. Hraðið miðstöð nýsköpunar og Fablab Húsavík.
Þekkingarnetið er leiðandi aðili í þróun og uppbyggingu þekkingarstarfs á svæðinu, þ.m.t. við myndun og rekstur Stéttarinnar á Húsavík og annarra atvinnuklasa á svæðinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð og umsjón fjármála og reksturs
- Samningagerð og fjármögnun verkefna
- Stefnumörkun og fjölbreytt þróunarvinna tengt starfseminni
- Mannauðsmál
- Markaðssetning, kynningar- og ímyndarmál
- Vinna að eflingu svæðisbundins þekkingarstarfs
- Ýmis önnur verkefni í samráði við stjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Þekking á stjórnun, rekstri og mannauðsmálum
- Haldgóð þekking á fagsviðum Þekkingarnetsins
- Frumkvæði og geta til að vinna að þróun og nýjum hugmyndum
- Leiðtogahæfni og jákvætt hugarfar
- Framúrskarandi færni til samstarfs og samskipta
- Færni í alþjóðlegum samskiptum
- Góð tölvukunnátta og tæknilæsi
- Gott vald á mæltu og rituðu máli á íslensku
Advertisement published4. December 2025
Application deadline15. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Hafnarstétt 1, 640 Húsavík
Type of work
Skills
International cooperationProactiveLeadershipHuman resourcesHuman relationsProject management
Professions
Job Tags
Similar jobs (7)

Forstöðulæknir hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu
Landspítali

Sviðsstjóri og Verkefnastjóri hjá Faxaflóahöfnum sf.
Faxaflóahafnir sf.

ÍR leitar eftir forstöðumanni mannvirkja
ÍR

FORSTÖÐUMAÐUR
Kötlusetur

Safnstjóri
Hvalasafnið á Húsavík ses.

Deildarstjóri hag- og áætlunardeildar
Mosfellsbær

Deildarstjóri Rauða krossins í Eyjafirði
Rauði krossinn við Eyjafjörð