Bergið headspace
Bergið headspace
Bergið headspace

Fagstjóri Bergsins Headspace

Bergið headspace leitar að lausnamiðuðum fagstjóra sem ber ábyrgð á faglegri framkvæmd þjónustu Bergsins headspace, þróunarverkefnum, stefnumótun o.fl.

Bergið Headspace er þverfaglegt móttöku- og stuðningssetur fyrir ungt fólk, á aldrinum 12-25 ára, þar sem unnið er út frá einstaklingsmiðaðri nálgun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf við ungmenni sem sækja þjónustu Bergsins.
  • Ráðningar starfsfólks í samvinnu við framkvæmdastjóra.
  • Þjálfun og handleiðsla starfsfólks Bergsins headspace.
  • Stefnumótun og þróun fagstarfs, persónuverndarmála, skjalavörslu og utanumhald samskiptaleiða.
  • Kynningar á starfi Bergsins fyrir fagfólk og aðra sem þjóna hagsmunum Bergsins headspace.
  • Ábyrgð með framkvæmdastjóra á samantekt upplýsinga og tölfræði um árangur starfsseminnar vegna skýrslugerðar og stöðu mála hverju sinni.
  • Staðgengill framkvæmdastjóra.
  • Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meistarapróf sem nýtist í starfi svo sem í félagsráðgjöf, sálfræði, hjúkrunarfræði, iðjuþjálfun, náms- og starfsráðgjöf
  • Reynsla á einstaklings viðtölum
  • Reynsla á starfi með ungmennum
  • Viðbótarmenntun og reynsla á starfi félagasamtaka er kostur
  • Lipurð í mannlegum samskiptum
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Advertisement published12. May 2025
Application deadline20. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Suðurgata 10, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Personnel administration
Professions
Job Tags