Fagurverk
Fagurverk
Fagurverk

Bókari

Fagurverk leitar eftir öflugum starfsmanni til að starfa á skrifstofu fyrirtækisins. Starfið felur í sér færslu bókhalds, afstemmingar og önnur tilfallandi störf sem lúta að bókhaldi og uppgjörsmálum. Auk hefðbundinna bókhaldsstarfa falla ýmis skrifstofustörf undir verksvið bókara og þjónustufulltrúa s.s. samskipti við starfsmenn og birgja. Um er að ræða 50 % starf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bókhald, kostnaðareftirlit og afstemmingar.
  • Virðisaukaskattsuppgjör
  • Verkbókhald – uppgjör verka
  • Samskipti við viðskiptamenn og birgja.
  • Upplýsingamiðlun til starfsmanna.
  • Önnur tilfallandi störf á skrifstofu.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Viðurkenndur bókari og/eða góð reynsla af bókhaldsstörfum.
  • Þekking á lögum og reglum varðandi reikningsskil.
  • Góð íslensku kunnátta.
  • Reynsla af dk og rafrænum reikningsskilum æskileg
  • Lipurð í samskiptum, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð.
Fríðindi í starfi
  • Hádegismatur
  • Möguleiki á sveigjanlegum vinnutíma
  • Góð vinnuaðstaða
Advertisement published19. December 2025
Application deadline5. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Smiðshöfði 21, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags