
Hringiðan Internetþjónusta
Skrifstofustjóri / Bókari
Hringiðan leitar að starsmanni í starf bókara sem væri einnig hægri hönd framkvæmdastjóra í daglegum rekstri fyrirtækisins. Æskilegt er að viðkomandi aðili hafi góða reynslu og þekkingu á rekstri fyrirtækja ásamt því að hafa unnið við eða þekkingu á fjarskiptarekstri væri kostur.
Hlutverk bókara / rekstrarstjóra er að ábyrgjast daglegan rekstur bóhald, samskipti við innheimtufyrirtæki og endurskoðenda, sjá um útgáfu reikninga, sinna innra eftirliti í Axapta og Microsoft CRM kerfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegur rekstur fyrirtækisins og ábyrgð á Bókhaldi og CRM kerfum
- Sjá um að keyra út mánaðarlega reikninga til viðskiptavina og ábyrgst gæði þeirra.
- Innheimta reikninga og samningar við viðskiptavini og innheimtuaðila vegna útistandandi reikninga.
- Bókhald og afstemming í Axapta bókhaldskerfi og MS CRM kerfi til innra eftirlits og ábyrgjast gæði gagna.
- Samskipti við viðskiptavini vegna fjarskiptaþjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í viðskiptafræði og eða endurskoðun eða svipuðum
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð sem og góð þjónustulund.
- Framúrskarandi samskiptahæfni og útsjónarsemi
- Gott vald á íslensku og ensku
- Góð Excel kunnátta er nauðsynleg
- Þekking á MS Dynamics AX 2009 og Microsoft Dynamics CRM er æskileg.
- Aðkoma að innleiðingu á Business Central kostur.
- Þekking á SQL vinnslu gagna æskileg.
Fríðindi í starfi
Internet og farsími
Advertisement published3. April 2025
Application deadline15. June 2025
Language skills

Required

Required
Location
Skúlagata 19, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
AxaptaDynamics AXMicrosoft CRMMicrosoft Dynamics 365 Business CentralMicrosoft ExcelSQL
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Aðalbókari hjá byggingafélagi
Stál ehf.

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Framkvæmdastjóri
Brynja leigufélag

Fulltrúi í fjármáladeild
Heinemann Travel Retail Iceland ehf.

Starfsmaður í bókhaldi
Grant Thornton

Starfsmaður í bókhald og almenn skrifstofustörf
Fortis lögmannsstofa

Bókari
Fastus

Starfsmann á skrifstofu félagsins
Sjálfsbjörg, félag hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu

Fjármálastjóri Endurmenntunar Háskóla Íslands
ENDURMENNTUN HÍ

Aðalbókari
Rauði krossinn á Íslandi

Bókari / Innheimta
Frakt