
Hagblikk
Hagblikk sérhæfir sig í smíði á spíralrörum, innflutningi og sölu á fittings tengdum loftræstikerfum sem og blásurum, brunalokum og fleiru.

Blikksmiður óskast í Hagblikk
Starf Blikksmiðs hjá Hagblikk er fjölbreytt og lifandi starf í góðu starfsumhverfi. Góður starfsandi ríkir þar sem starfsmenn vinna sem ein heild með það að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina.
Hagblikk leggur áherslu á að finna hentugar og hagstæðar lausnir fyrir viðskiptavini sína.
Samskipti við viðskiptavini og eftirfylgndi með sölum og þjónustu til þeirra er því mikilvægur þáttur í daglegum störfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni eru eftirfarandi:
- Framleiðsla, hönnun og vöruþróun
- Afgreiðsla pantana
- Agreiðsla og þjónusta til viðskiptavina
- Vörumóttaka
- Tilboðsgerð
- Tiltekt og önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í Blikksmíði og/eða reynsla í faginu er kostur
- Bílpróf er skilyrði
- Vinnuvélaréttindi kostur
- Færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Þjónustulund skilyrði
- Stundvísi og áreiðanleiki.
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Öflugt félagslíf og virkt starfsmannafélag
- Niðurgreiddur hádegismatur
Advertisement published4. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Smiðjuvegi 4 C
Type of work
Skills
ProactiveAmbitionSalesIndustrial mechanicsCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Starfsmaður í bílamerkingar – spennandi tækifæri hjá Signa.
Signa ehf

Verkamaður óskast / Laborer wanted
Miðbæjareignir

Leitum eftir sumar starfsfólki með reynslu í byggingariðnaði
Múrtækni ehf.

Liðsfélagi óskast í varahlutateymi – útflutningur
Marel

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Einingaverksmiðjan

Múrari með reynslu / Mason with experience
Einingaverksmiðjan

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Almenn störf við borframkvæmdir
Jarðboranir

Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur: Verkstjóri í vélasal
Akureyri

Súkkulaðigerð/Chocolate making Frá 06.00-14.00
Omnom