Signa ehf
Signa ehf
Signa ehf

Starfsmaður í bílamerkingar – spennandi tækifæri hjá Signa.

Aukin umsvif kalla á öflugan einstakling! Við leitum að sjálfstæðum og vandvirkum starfsmanni í bílamerkingar. Ef þú hefur reynslu af uppsetningu límfilmu, bílmerkingum og vinnu með yfirborðsefni, þá er þetta tækifæri fyrir þig!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning á límfilmu og merkingum á bíla og aðra fleti.
  • Nákvæmni og fagmennska í öllum verkum.
  • Samvinna við teymi um framleiðslu og uppsetningu.
  • Viðhald og umhirða tækja og verkfæra.
Við bjóðum:
  • Samkeppnishæf laun miðað við reynslu.
  • Sterka liðsheild og gott vinnuumhverfi.
  • Tækifæri til að þróa hæfni og þekkingu í bílmerkingum.
  • Fjölbreytt verkefni – enginn dagur eins.
Um Signa

Signa er vaxandi fyrirtæki með langa reynslu í framleiðslu og uppsetningu skiltalausna og bílmerkinga. Við leggjum áherslu á fagmennsku, nákvæmni og þjónustulund og leitum stöðugt nýrra leiða til að bæta þjónustu okkar.

Ef þú hefur áhuga á að vinna hjá framúrskarandi fyrirtæki með öfluga liðsheild, sendu okkur umsókn. Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri, Stefán Björnsson Önundarson á netfangið [email protected] eða í síma 5444545.

Advertisement published14. May 2025
Application deadline8. June 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Bæjarflöt 19-o
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Driver's license (B)PathCreated with Sketch.Quick learnerPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Building skillsPathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.FlexibilityPathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.MeticulousnessPathCreated with Sketch.Working under pressurePathCreated with Sketch.Patience
Work environment
Professions
Job Tags