
Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja er framsækið þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á nýjum og notuðum bifreiðum frá Mercedes-Benz, Kia, Honda og smart ásamt þjónustu og viðhaldi fyrir viðskiptavini Öskju, bæði til einstaklinga og fyrirtækja.
Við vitum að eitt mesta virði okkar felst í góðum mannauð.
Hjá Öskju starfar samheldin og fjölbreyttur hópur sem býr yfir brennandi áhuga í sínu fagi, framúrskarandi þjónustulund og metnaði til ná árangri. Askja býður upp á fyrirmyndaraðstöðu fyrir starfsfólk, eitt fullkomnasta bifreiðaverkstæði landsins, glæsilega sýningarsali og varahlutaþjónustu.
Lögð er sérstök áhersla á að skapa menningu sem einkennist af gleði, samvinnu og sveigjanleika. Markmið fyrirtækisins er að vera leiðandi í þjónustu til viðskiptavina með því að veita starfsfólki stuðning og skapa því umhverfi sem byggir á metnaði, fagmennsku og heiðarleika.
Askja er staðsett á Krókhálsi í þremur húsnæðum. Askja notaðir bílar eru á Krókhálsi 7 þar sem við bjóðum upp á úrval notaðra bíla frá öllum bílaframleiðendum. Sýningarsalur Mercedes-Benz og smart er á Krókhálsi 11 ásamt höfuðstöðvum Öskju og skrifstofu og svo sýningarsalur Kia og Honda á Krókhálsi 13.

Afleysing í innri bílaleigu og Öskjuskutlu
Við leitum að þjónustuliprum og ábyrgum aðila til að sinna afleysingu í innri bílaleigu og Öskjuskutlu næstu tvo mánuði.
Hjá Öskju starfar öflugur hópur starfsfólks, en fyrirtækið sérhæfir sig í sölu og þjónustu á bifreiðum frá Mercedes-Benz, Kia, Honda og smart. Markmið fyrirtækisins er að vera í fararbroddi hvað varðar þjónustu til viðskiptavina og markaðssetningu þeirrar vöru sem fyrirtækið selur og þjónustar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur viðskiptavina til og frá fyrirtækinu
- Útkeyrsla og sendiferðir
- Undirbúningur bílaleigubíla, skráning, þrif o.þ.h.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund og samskiptahæfni
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Ökuréttindi og góð ökufærni
- Íslensku- og enskukunnátta
Advertisement published13. August 2025
Application deadline17. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Krókháls 13, 113 Reykjavík
Type of work
Skills
Driver's licenceConscientiousIndependenceCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Akureyri (hlutastarf)
Krónan

Bílstjóri á sendibíl
Sendibílar Íslands

Bílstjóri í afleysingar
Skólamatur

Umsjón og aðstoð við dreifingu, húsnæði og lager
Intellecta

Lagerstarf
AB Varahlutir

Starf hjá bílaleigu /Job at a car rental
Icerental4x4

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Framleiðsla og útkeyrsla / Production and driving
Brauð & co.

Störf í áfyllingu
Ölgerðin

Bílstjóri
Fiskbúðin Laugardal ehf.

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur