
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Sléttuvegur
Ert þú samviskusamur og skipulagður hjúkrunarfræðingur í leit að nýju starfstækifæri? Hefur þú áhuga á að prófa þig áfram í stjórnunarstöðu en vilt á sama tíma fá að sinna hjúkrun?
Þá erum við mögulega að leita að þér.
Hrafnista Sléttuvegi óskar eftir að ráða til sín aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar í 80-100% starf.
Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri stendur hjúkrunarvaktir og er staðgengill deildarstjóra í fjarveru hans og aðstoðar við ýmis verkefni tengd rekstri og stjórnun deildar. Aðstoðarhjúkrunardeildarstjórar eru sömuleiðis með ákveðin fagleg ábyrgðarsvið á deildinni og er vaktafyrirkomulag eftir samkomulagi.
Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri er hluti af stjórnendahópi Hrafnistu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn hjúkrun
- Aðstoð við stjórnun og rekstur hjúkrunardeildar
- Skipulag á störfum starfsfólks í samræmi við þarfir þjónustuþega
- Eftirlit og mat á gæðum hjúkrunar
- Ráðgjöf og fræðsla til þjónustuþega og aðstandenda
- Teymisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Reynsla af stjórnun kostur
- Reynsla af RAI mælitækinu kostur
- Frumkvæði, jákvæðni og faglegur metnaður
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur með strætó
- Stuðningur til framþróunar í formi leyfa á launum og námstyrkja
- Við bjóðum upp á jákvæðan og skemmtilegan starfsanda, áhugaverð verkefni og starf sem er í sífelldri þróun.
Advertisement published16. May 2025
Application deadline26. May 2025
Language skills

Required
Location
Sléttuvegur 25-27 25R, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityHuman relationsAmbition
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Sóltún - hjúkrunarfræðingur
Sóltún hjúkrunarheimili

Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideild/ tímabundin starf til eins árs
Landspítali

Óskum eftir starfsfólki í umönnun aldraðra
Seltjörn hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur á hjúkrunarheimilið Seltjörn
Seltjörn hjúkrunarheimili

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á stofu kjálkaskurðlækna
Breiðaklöpp slf.

Skurðhjúkrunarfræðingur / hjúkrunarfræðingur á skurðstofu
Klíníkin Ármúla ehf.