
Mímir - símenntun

Framhaldsnámskeið í spænsku
Hablamos español! Við tölum spænsku! Námskeiðið er framhald af spænsku 1. Málfræði og orðaforði er þjálfaður á fjölbreyttan hátt. Áhersla er á talað mál.
Um námskeiðið
Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa grunnþekkingu á tungumálinu eða hafa lokið spænsku 1. Farið verður yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt með áherslu á talað mál.
Ávinningur námskeiðsins er að læra:
- að tjá sig með einföldum hætti við spænskumælandi fólk
- frekari orðaforða sem nýtist í daglegu lífi
- um menningu og lífshætti spænskumælandi lands
Í lok námskeiðs ættu nemendur að hafa aukna getu til að eiga samskipti við spænskumælandi fólk og hafa hagnýtan orðaforða.
Það er 18 ára aldurstakmark á námskeiðin hjá Mími
Starts
29. Sep 2025Type
On siteShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Mímir - símenntun
Íslenska, atvinnulíf og samfélag
Mímir - símenntunOn site06. Oct
Íslenska og atvinnulíf fyrir arabískumælandi
Mímir - símenntunOn site30. Sep
Að lesa og skrifa á íslensku - Persneskumælandi
Mímir - símenntunRemote06. Oct
ІСЛАНДСЬКА 1 ТА СУСПІЛЬСТВОЗНАВСТВО | Íslenskunám
Mímir - símenntunRemote28. Sep
Starfstengd íslenska í leikskóla og frístund
Mímir - símenntunRemote07. Oct
Íslenska, atvinnulíf og samfélag
Mímir - símenntunOn site06. Oct
Íslenska 2 fyrir pólskum.| Icelandic 2 for Polish
Mímir - símenntunOn site29. Sep
Ítalska stig 1 og 2
Mímir - símenntunOn site29. Sep
Enska fyrir byrjendur | English for beginners
Mímir - símenntunRemote30. Sep
Dyravarðanámskeið
Mímir - símenntunOn site29. Sep
Íslenska 3 fjarnám | Icelandic 3 online
Mímir - símenntunRemote27. Sep
Íslenska 2 fjarnámskeið | Icelandic 2 online
Mímir - símenntunRemote27. Sep