
Iðan fræðslusetur

Einfalt verkbókhald með Kozmoz
Námskeið fyrir minni og meðalstóra verktaka sem vilja nýta einfalda og þægilega lausn til að koma upp einföldu verkbókaldi.
Markmiðið námskeiðsins er að kynna þátttakendum helstu eiginleika og virkni Kozmoz appsins og einfalda notkun þess á verkstað í síma og spjaldtölvu.
Meðal þess sem Kozmoz appið býður uppá og farið verður yfir á námskeiðinu:
- Sækir ítarupplýsingar um verkstað í fasteignaskrá HMS.
- Sjálfvirk tímaskráning sem hefst þegar notandi nálgast verkstað og stöðvast þegar notandi yfirgefur verkstað.
- Handvirk tímaskráning þar sem notandi stimplar sig sjálfur inn og út.
- Skýrslur í Excel og PDF formi.
- Appið sækir sjálfkrafa rafræna reikninga fyrir öllum útlögðum kostnaði og tengir við rétt verkefni.
- Teikningar frá sveitarfélögum sóttar sjálfvirkt fyrir öll stofnuð verkefni.
Þátttakendur fá fría áskrift í tvo mánuði að appinu. Nánari upplýsingar um appið má finna á www.kozmoz.app
Hefst
8. maí 2025Tegund
StaðnámTímalengd
1 skiptiDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Iðan fræðslusetur
Grunnatriði í DaVinci Resolve
Iðan fræðsluseturStaðnám13. maí
AutoCAD og AutoCAD LT grunnnámskeið - Akureyri
Iðan fræðsluseturStaðnám12. maí
PAGO byggingarkubbar
Iðan fræðsluseturStaðnám15. maí
Verðvitund í veitingarekstri
Iðan fræðsluseturStaðnám06. maí
Hagnýt gervigreind í iðnaði
Iðan fræðsluseturStaðnám16. maí
Gervigreind fyrir hönnuði
Iðan fræðslusetur08. maí