Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Að lesa og skrifa á íslensku fyrir arabískumælandi

Um námskeiðið

Námskeiðið er grunnur í íslensku fyrir nemendur sem þurfa að fara hægt yfir námsefnið. Lestur, ritun (einnig á lyklaborð) og tal eru þjálfuð með kennara sem talar mál hópsins

Kennsluaðferðir eru fjölbreyttar og námsefni af vefmiðlum verður nýtt.

Uppbygging náms

Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 16:30-19:30

Á námskeiðinu læra nemendur íslenska stafrófið og þjálfa framburð, læra grunnorðaforða daglegs máls og einfalda setningagerð. Þeir læra að segja frá sjálfum sér og spyrja og svara einföldum spurningum. Innsýn í íslenskt samfélag er fléttuð inn í námið. Nemendur æfa tal, skilning, lestur og ritun einfaldra setninga með áherslu á talþjálfun með fjölbreyttum kennsluaðferðum.

Þjálfun í að nota tölvur er hluti af námskeiðinu. Með því er er átt við að nemendur noti  tölvur til að skrifa einföld orð og upplýsingar um sjálf sig, og æfi sig í að opna gagnlegar vefsíður og nota „öpp“ sem komi að gagni í náminu eða daglegu lífi.

Mjög einföld málfræði er kynnt í tengslum við námsefnið.

Námið er kennt skv. námskrá framhaldsfræðslunnar; Að lesa og skrifa á íslensku sem er vottuð af Miðstöð menntunar og skólaþjónustu.

Námið er niðurgreitt af Fræðslusjóði.

Náms- og starfsráðgjöf hjá ráðgjöfum Mímis stendur öllum þátttakendum til boða.

Í lok námskeiðs er staða nemenda metin og þeim ráðlagt um áframhaldandi íslenskunám og/eða námsleiðir framhaldsfræðslunnar.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?

Kannaðu málið!

Verð á námsleiðum er birt með fyrirvara um breytingar

Hefst
13. jan. 2026
Tegund
Staðnám
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Mímir - símenntun
Menntastoðir - Fjarnám
Mímir - símenntun
Fjarnám19. jan.
How to be self-employed in Iceland
Mímir - símenntun
12. feb.23.600 kr.
Lesa og skrifa á íslensku | Step by step Icelandic
Mímir - símenntun
Staðnám19. jan.
Íslenska 2 fyrir litháískumælandi | Icelandic 2
Mímir - símenntun
Staðnám12. jan.
Icelandic 2 for Vietnamese speakers | Íslenska 2
Mímir - símenntun
Staðnám13. jan.
Íslenska 2 fyrir spænskum. | CURSO DE ISLANDÉ 2
Mímir - símenntun
Staðnám12. jan.
Íslenska 5 fjarnámskeið | Icelandic 5 online class
Mímir - símenntun
Fjarnám19. jan.
Íslenska 5 | Icelandic 5
Mímir - símenntun
Staðnám12. jan.
Íslenska 4 fjarnámskeið | Icelandic 4 online
Mímir - símenntun
Fjarnám19. jan.
Íslenska 4 | Icelandic 4
Mímir - símenntun
Staðnám12. jan.
Íslenska 3 fjarnámskeið | Icelandic 3 online class
Mímir - símenntun
Fjarnám12. jan.
Íslenska 3 | Icelandic 3
Mímir - símenntun
Staðnám12. jan.
Íslenska 2 | Icelandic 2
Mímir - símenntun
Staðnám12. jan.
Íslenska 1 | Icelandic 1
Mímir - símenntun
Staðnám12. jan.
Íslenska 1 fjarnámskeið | Icelandic 1 online
Mímir - símenntun
Fjarnám17. jan.
Íslenska 2 fjarnámskeið | Icelandic 2 online
Mímir - símenntun
Fjarnám17. jan.
Islandzki dla polskojęzycznych | Ísl. f. pólskum.
Mímir - símenntun
Fjarnám13. jan.28.600 kr.
Исландский 1 для русскоязычных | ísl. f. rússnesku
Mímir - símenntun
Staðnám12. jan.28.600 kr.
Curso de Islandés | Ísl. fyrir spænsku- og portug.
Mímir - símenntun
Staðnám12. jan.28.600 kr.
Islandų kalba 1 lietuviakalbiams | ísl. f. Litháa
Mímir - símenntun
Staðnám13. jan.28.600 kr.
Menntastoðir - fjarnám og staðnám
Mímir - símenntun
12. jan.
Tiếng Băng Đảo và việc làm / Íslenska f. víetn.mæl
Mímir - símenntun
Staðnám12. jan.28.600 kr.
Ісландська 1 для україномовних| ísl. f. úkraínskum
Mímir - símenntun
12. jan.28.600 kr.
Fagnámskeið 2 fyrir starfsfólk leikskóla
Mímir - símenntun
28. jan.34.450 kr.
Doorman course | Dyravarðanámskeið á ensku
Mímir - símenntun
Staðnám09. feb.
Dyravarðanámskeið
Mímir - símenntun
Staðnám19. jan.