Lóa markþjálfun
Lóa markþjálfun
Lóa markþjálfun

Á réttri hillu - frá óvissu til starfsánægju

Ertu að velta því fyrir þér hvort þú sért á réttri hillu í starfi? Finnst þér starfið þitt tæma þig frekar en að næra?

Á réttri hillu er fjögurra vikna námskeið fyrir fólk sem vill finna meiri starfsánægju, stefnu og jafnvægi.
Í litlum hópi færð þú stuðning og rými til að skoða:
✔ Hvað skiptir þig raunverulega máli í starfi
✔ Hvað þarf til að finna meiri tilgang og jafnvægi
✔ Hvernig þú getur byggt starfsferil sem hentar þér

Með aðferðum markþjálfunar og hagnýtum verkefnum færð þú skýrari mynd af núverandi stöðu og næstu skrefum. Að loknu námskeiðinu hefur þú sterkan grunn til að taka upplýstar ákvarðanir og skapa starfsferil sem gefur þér bæði orku og ánægju.

Hefst
23. sept. 2025
Tegund
Staðnám
Tímalengd
4 skipti
Verð
36.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar