Lux veitingar
Lux veitingar

Sumarstarf í Veiðihúsi / Seasonal work in fishing lodges

Um er að ræða þjónustustörf í veiðihúsi, c.a 10 mínútum frá Borganesi.
Umsjá og almennt þrif ásamt að þjónusta gestum.

Staffið býr í húsinu a meðan unnið er og vinnutimarnir eru ca. 8 á dag.

Starfstiminn er frá 20 júní - 25 september.

Unnið er á Vöktum.

Service job in fishing lodges near Borgarnes. Taking care of the houses and guests, daily cleaning etc and serving of guests during meal times.

Staff stay on site while working, in the staff wing of the house.

Helstu verkefni og ábyrgð
 

Almenn þjónusta við gesti

Þrif á gestaherbergjum og almennum rýmum gesthússins

Framreiðsla í morgun, hádegis og kvöldmat

Aðstoð og frágangur í eldhúsi, uppvask.

umsjón yfir morgunmat .


 

General guest services

Cleaning guestrooms and public areas of the lodge

Table service breakfast, lunch and dinner

Basic kitchen tasks

 

 

Menntunar- og hæfniskröfur

Góð þjónustulund

Íslensku mælandi

 

Fríðindi í starfi

Fæði og Gisting innifalið.

Auglýsing stofnuð7. maí 2024
Umsóknarfrestur21. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Langárfoss veiðihús 135939, 311 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FramreiðslaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar