Umsókn um almennt starf Sorptunnuþrif
Umsókn um almennt starf Sorptunnuþrif
Umsókn um almennt starf Sorptunnuþrif

Sorptunnuþrif ehf. - Cleaning job - summer and full time

Óskum eftir hraustum starfsmanni til starfa við háþrýstiþvott og sótthreinsun í fjölbýli . Sumarstarf/fullt starf.

Vinnutími er frá 8-16/17 virka daga. Og yfirvinna í boði virka daga og um helgar. Þarf að hefja störf sem fyrst.

Starfsstöð fyrirtækisins er að Desjamýri 8 í Mosfellsbæ (ofan við slökkvistöðina í Mýrum við Úlfarsfell).

Bílpróf er skilyrði en í starfinu fellst m.a. akstur lítilla sendibifreiða.

Um starfið: Í starfinu felst að þrífa sorpílát, sorpklefa og sorprennur, en til þess höfum við sorptunnuþvottabíl og þarf að koma sorpílátum að honum og þrífa.

Til að þrífa sorpklefa og sorprennur höfum við sendibíla með ýmsum búnaði og fylgja þeir Sorptunuþvottabílnum eftir og sjá um þrif á klefum og sorprennum. Góð laun í boði.

-------------------

We are looking for healty employee to work for the company in summer/full job. Driving small vans and cleaning cells for bins and disinfection in Reykjavik area.

Working hours are from 8-16 / 18 working days. Overtime and weekend work available. Must start work as soon as possible.

The company's business is at Desjamýri 8 in Mosfellsbær (above the fire station in Mýrum at Úlfarsfell).

A driving licence is a condition.

About the job: The job involves cleaning the garbage containers with big bin washing machine truck, cleaning cells for bins and more. To clean a garbage cells we have small vans with a variety of equipment, and they follows the bin washing truck and take care of the cleaning of the cells and garbage slides.

Good salary available.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur og vinna við háþrýstiþrif og sótthreinsun sorpíláta og sorpklefa.
Auglýsing stofnuð27. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMeðalhæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Desjamýri 8, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Ökuréttindi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar