Reitun ehf
Reitun ehf

Greinandi á sviði sjálfbærnimála

Reitun ehf. er alhliða greiningar- og matsfyrirtæki á fjármálamarkaði og leitar nú að greinanda til að slást í hópinn.

Við leitum að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og í hóp, er skipulagður, tölu- og textaglöggur, á auðvelt með samskipti og kemur vel fram. Verkefnin snúast aðallega um að vinna sjálfstætt að einfaldari UFS sjálfbærnimötum en einnig aðstoða greinendur við gerð stærri UFS mata og aðra greiningavinnu sem til fellur.

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Allar umsóknir vel þegnar og svarað að ráðningu lokinni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkefni við greiningu og mat á UFS þáttum fyrirtækja
  • Önnur verkefni sem falla til
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, eins og viðskiptafræði, verkfræði eða annað sambærilegt nám
  • Hæfni í greiningu, úrlausn verkefna og textasmíði
  • Frumkvæði, metnaður og áreiðanleiki í starfi
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum
  • Starfsreynsla er kostur, en ekki nauðsyn
Auglýsing stofnuð8. maí 2024
Umsóknarfrestur31. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Hallgerðargata 13, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar