Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál

Framleiðslusérfræðingur í tækniteymi kerskála

Alcoa Fjarðaál leitar að háskólamenntuðum sérfræðingi til starfa í tækniteymi kerskála. Starfið er fjölbreytt en verkefnin miða að því að þróa framleiðsluferli með umbótum á búnaði og verklagi. Meginmarkmið tækniteymisins er að hámarka framleiðni í álframleiðslunni á öruggan, vinnuvistvænan og umhverfisvænan hátt.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bestun framleiðsluferla
  • Þróun vél- og hugbúnaðar                        
  • Þróun gagnadrifinna og sjálfvirkra lausna
  • Lágmörkun neikvæðra umhverfisáhrifa
  • Tryggja stöðugar umbætur
  • Innleiðing og eftirfylgni breytinga                      
  • Styðja og þjálfa aðra starfsmenn
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starf svo sem verkfræði, tæknifræði eða tölvunarfræði
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Samskiptahæfileikar og þjónustulund
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Reynsla af gagnagreiningu er kostur
  • Reynsla af álframleiðslu er kostur
Fríðindi í starfi
  • Íþrótta og meðferðarstyrkir
  • Mötuneyti
  • Rútuferðir frá helstu byggðarkjörnum
  • Öflug velferðaþjónusta
Auglýsing stofnuð9. maí 2024
Umsóknarfrestur27. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Hraun 1, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar