Borgarbyggð
Borgarbyggð
Borgarbyggð

Flokkstjórar í Vinnuskóla Borgarbyggðar

Vinnuskólinn í Borgarbyggð leitar af öflugum flokkstjórum í sumar.

Flokkstjórar starfa með ungmennum á aldrinum 13.-16. ára.

Hlutverk vinnuskólans er að veita nemendum uppbyggileg sumarstörf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi. Lögð er áhersla á að venja nemendur við það sem koma skal á hinum almenna vinnumarkaði, reglusemi, stundvísi og ábyrgðartilfinningu. Áhersla er lögð á að starfsumhverfið sé hvetjandi og gefandi.

Starfsstöðvar eru Borgarnes, Kleppjárnsreykir og Bifröst.

Auglýsing stofnuð4. apríl 2024
Umsóknarfrestur13. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Digranesgata 2, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar