
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

Vinna í bakaríum Hagkaupa
Við leitum að öflugum og áhugasömum einstaklingi til framtíðarstarfa. Um er að ræða fullt starf við bakstur og framstillingu á vörum Myllunnar í bakaríum Hagkaupa.
Vinnutími er skipulagður þannig að unnið er aðra hverja viku. Starfsmaður þarf að hafa bílpróf og bíl til umráða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bakstur og standsetning á vörum Myllunnar
- Þjónusta við viðskiptavini
- Pöntun á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af vinnu í bakaríi eða í eldhúsi er kostur
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Skipulagning og snyrtimennska
- Stundvísi og heiðarleiki
Auglýsing birt11. nóvember 2025
Umsóknarfrestur19. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Evening jobs in cleaning / Störf við ræstingar á kvöldin. KEFLAVÍK
Dictum

Yfirmaður mötuneytis á Litla Hrauni
Fangelsismálastofnun ríkisins

Sushi snillingur! Kokkur & afgreiðsla
UMAMI

Matráður í BSRB-húsinu – þar sem matur og manneskjur mætast
BSRB

Assistant Cook
CCP Games

Bakari óskast
Nýja Kökuhúsið

Matráður við leikskólann Eyravellir í Neskaupstað
Fjarðabyggð

Starfsmaður í Matvælaframleiðslu
Álfasaga ehf

Leikskólinn Seljakot - mötuneyti
Skólamatur

Starf í mötuneyti í Hafnarfirði
Matarstund

Vaktstjóri í eldhús með asískri matargerð
5 Spice ehf.

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli