DHL Express Iceland ehf
DHL Express Iceland ehf
DHL Express Iceland ehf

Þjónustufulltrúi í fraktdeild

DHL Express Iceland ehf óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa í fraktdeild fyrirtækisins á starfsstöð sinni í Ármúla 3, Reykjavík.

Leitað er að metnaðarfullum, árangurdrifnum og sjálfstæðum einstakling með ríka þjónustulund sem er reiðubúinn að takast á við krefjandi verkefni í fjölbreyttu alþjóðlegu starfsumhverfi.

Um 100% starfshlutfall er að ræða og er vinnutíminn annars vegar frá kl: 7:00 -15:00 og hins vegar frá kl: 8:00 - 16:00.

Óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skráning gagna í flug- og sjófrakt
  • Aðstoða við tilboðsgerð og sölu til viðskiptavina
  • Sjá um að skipuleggja akstur á flug- og sjósendingum
  • Skráning á sjósendingum
  • Almenn skjalavinna
  • Aðstoð við tollafgreiðslur
  • Aðstoð við símsvörun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Góð samskiptafærni, sjálfstraust og frumkvæði í starfi  
  • Góð tölvufærni og skipulagshæfileikar
  • Hreint sakavottorð skilyrði
Auglýsing birt1. desember 2025
Umsóknarfrestur15. desember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar