Íþróttafélagið Ösp
Íþróttafélagið Ösp
Íþróttafélagið Ösp

Þjálfari í frjálsum íþróttum

Íþróttafélagið Ösp leitar að áhugasömum og jákvæðum þjálfara til að taka þátt í og leiða starf félagsins í frjálsum íþróttum. Æfingatímar eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:00–18:00 og laugardaga kl.12:00–14:00 Æfingar fara fram í Laugardalshöll.

Frekari upplýsingar veitir Helga Hákonardóttir,[email protected] eða í síma 663 5477.

Komdu og vertu hluti af skemmtilegu, gefandi og öflugu starfi með fjölbreyttum hópi einstaklinga í frjálsíþróttum!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipulag frjálsíþróttastarfs deildarinnar
  • Þjálfun í þeim greinum sem deildin iðkar
  • Samskipti við stjórn, iðkendur og aðstandendur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun í íþróttafræði mikill kostur
  • Reynsla af þjálfun í frjálsum íþróttum
  • Reynsla af því að starfa með fötluðum mikill kostur
Fríðindi í starfi
  • Símastyrkur
Auglýsing birt30. október 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Laun (á mánuði)120.000 - 150.000 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar