
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Starfsfólk óskast á vélaverkstæði
Eimskip óskar eftir að ráða vélvirkja, vélstjóra eða bifvélavirkja til framtíðarstarfa á vélaverkstæði félagsins í Sundahöfn.
Við bjóðum upp á fjölbreytt og krefjandi verkefni í fyrsta flokks vinnuaðstöðu þar sem fagmennska og öryggi eru í forgrunni. Verkstæðið er hluti af samheldnu teymi sem vinnur að viðhaldi og uppbyggingu tækja og búnaðar sem styður við alþjóðlega flutningsstarfsemi Eimskips.
Unnið er á tvískiptum vöktum alla virka daga, aðra vikuna er unnið frá kl. 08:00 - 16:00 og hina vikuna frá kl. 16:00 - 24:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennar viðgerðir og bilanagreining vökva-, raflagna- og kælikerfa
- Fyrirbyggjandi viðhald tækja og búnaðar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nám í vélvirkjun, vélstjórn, bifvélavirkjun eða 3ja ára reynsla er skilyrði
- Reynsla af viðgerðum á stórum tækjum er kostur
- Reynsla af vökvabúnaði og raflögnum er kostur
- Íslenskukunnátta er skilyrði
- Góð þjónustulund og jákvæðni
Auglýsing birt13. nóvember 2025
Umsóknarfrestur28. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Stálsmiðir, vélvirkjar - Vélsmiðja
VHE

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Verkfæravörður
Hekla

Umsjón með bílaflota Orkuveitunnar
Orkuveitan

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Viltu kenna bifvélavirkjun?
Borgarholtsskóli

Verklaginn einstaklingur með þjónustulund
Lásar ehf

Reynslumikill bifvélavirki óskast til starfa hjá Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.

Vélvirkjar með reynslu í skotbómulyfturum
N-Verkfæri ehf