
Signa ehf
Signa ehf er framsækið framleiðslufyrirtæki sem býður upp á fjölbreyttar lausnir og hönnun í merkingum, sérsmíði og sölu á plexí- og vélaplasti, fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Hjá Signu starfar öflugur hópur starfsfólks sem býr yfir brennandi áhuga, faglegri þekkingu og mikilli reynslu af þjónustu við viðskiptavini. Viðskiptavinir Signu eru allt frá ýmsum af stærstu og framsæknustu fyrirtækjum landsins til smærri fyrirtækja og einyrkja.

Sölumaður í verslun – Signa / Fást / Ásborg
Ertu drífandi sölumanneskja sem tekur boltann og klára dæmið?
Signa óskar eftir öflugum sölumanni sem sinnir sölu á verkfærum, búnaði og efni fyrir bygginga- og trésmíði – allt frá plasti og plexígleri yfir í hjól, íhluti, verkfæri og efnavörur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini í verslun
- Ráðgjöf um lausnir og vöruval
- Síma- og tölvupóstasamskipti
- Eftirfylgni með tilboðum og sölutækifærum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Örugg/öruggur í samskiptum
- Ræður vel við fjölbreytt verkefni
- Hefur áhuga á efni, verkfærum og tækni
- Sýnir frumkvæði og vinnur sjálfstætt
Fríðindi í starfi
- Samkeppnishæf laun miðað við reynslu
- Þjálfun og stuðningur erlendis hjá framleiðendum
- Tækifæri til að byggja upp nýja starfseiningu
- Fjölbreytt og krefjandi verkefni
- Gott starfsumhverfi og öflugt teymi
Auglýsing birt28. nóvember 2025
Umsóknarfrestur14. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Bæjarflöt 19-o
Starfstegund
Hæfni
HandlagniSamviskusemiSmíðarSölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi í fraktdeild
DHL Express Iceland ehf

Leitum að öflugum sölu- og markaðsfulltrúa
Einingaverksmiðjan

Löggiltur fasteignasali eða nemi í löggildingarnámi.
Eignakaup ehf.

Hársnyrtir sölustarf
ATC

Verkstjóri framleiðslu DNG færavinda
Slippurinn Akureyri ehf

Handlaginn starfsmaður á lager
Rými

Deildarstjóri stórsölu
Bauhaus

Þjónusta og viðhald tækjabúnaðar
Fastus

Erum að leita að rafvirkjum með reynslu í lyftaraviðgerðum
N-Verkfæri ehf

Öflugur sölumaður
Rubix og Verkfærasalan

Húsvörður
Fjarðabyggð

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli