
Veritas
Veritas sérhæfir sig í rekstri fyrirtækja á sviði heilbrigðisþjónustu. Veritas er móðurfélag fyrirtækjanna Artasan ehf., Distica hf., MEDOR ehf., Stoð hf. og Vistor hf. Fyrirtækið er kjölfesta samstæðunnar og veitir þjónustu til dótturfyrirtækjanna svo þau geti einbeitt sér að kjarnastarfsemi sinni.
Ert þú bókari?
Veritas leitar að jákvæðum og lausnamiðuðum einstakling til að ganga til liðs við öflugt teymi í fjármáladeild samstæðunnar. Starfið felur m.a. í sér umsjón með fjárhagsbókhaldi, reikningagerð, afstemmingar, aðstoð við regluleg uppgjör, upplýsingagjöf til stjórnenda og önnur tengd og tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi
- Frumkvæði, nákvæmni og geta til að vinna sjálfstætt
- Jákvætt og lausnarmiðað viðhorf
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
- Reynsla af Business Central kostur
- Áhugi á að nýta tækni til að einfalda og bæta ferla
- Vilji til að læra og þróast í starfi
Fríðindi í starfi
- Hollur og góður morgun- og hádegisverður
- Aðgangur að sund- og líkamsræktarstöð
- Niðurgreiðsla á sálfræðiþjónustu
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt27. nóvember 2025
Umsóknarfrestur6. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
AðlögunarhæfniFrumkvæðiMetnaðurNákvæmni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starf við bókhald og fjármálaumsýslu.
Niko ehf.

Leitum að öflugum sölu- og markaðsfulltrúa
Einingaverksmiðjan

Bókari
Stjörnugrís hf.

Liðsauki í reikningshaldsteymi Varðar - Fjármálasvið Arion banka
Arion banki

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Newrest - Bókari / Accountant
NEWREST ICELAND ehf.

Business Central ráðgjafi
Advania

Innheimtufulltrúi - Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Sérfræðingur á sviði fjármála og mannauðs - Töluglögg og tilfinningagreind manneskja óskast!
Sensa ehf.

Sérfræðingur á fjármálasviði
Bláa Lónið

Starf í bókhaldi og ársuppgjörum
Íslenskir endurskoðendur, ráðgjöf ehf.