

Byggiðn - Félag byggingamanna auglýsir eftir kjarafulltrúa á skrifstofu félagsins í Reykjavík.
Byggiðn leitar að ráðgjafa til að sinna réttinda- og kjaramálum. Starfið, sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði, felst í þjónustu við félagsfólk Byggiðnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ráðgjöf vegna réttinda og túlkun kjarasamninga
Almenn upplýsingamiðlun um kjaramál
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
Áhugi á kjaramálum og vinnurétti
Traust þekking á íslenskum vinnumarkaði
Góð tölvukunnátta, sérstaklega á töflureikni (Excel)
Gott vald á íslensku og ensku
Góð samskiptahæfni
Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
Jákvæðni og rík þjónustulund
Fríðindi í starfi
Stytting vinnuvikunnar
Auglýsing birt14. nóvember 2025
Umsóknarfrestur24. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 31, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókunarfulltrúi
Iceland Encounter

Bókari
APaL ehf.

Innkaup
Bílanaust

Fulltrúi á skrifstofu
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Umsjón með bílaflota Orkuveitunnar
Orkuveitan

Liðsauki í skjalavinnslu
Arion banki

Skrifstofustarf með áherslu á bókhald og innheimtu / Hlutastarf
RMK ehf

Aðstoðarmanneskja framkvæmdastjóra
The Tin Can Factory

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Verslun Akureyri
Sýn

Sölu og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Sveriges ambassad söker assistent till ambassadören med delansvar för främjande
Sendiráð Svíþjóðar