Byggiðn- Félag byggingamanna
Byggiðn- Félag byggingamanna
Byggiðn- Félag byggingamanna

Byggiðn - Félag byggingamanna auglýsir eftir kjarafulltrúa á skrifstofu félagsins í Reykjavík.

Byggiðn leitar að ráðgjafa til að sinna réttinda- og kjaramálum. Starfið, sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði, felst í þjónustu við félagsfólk Byggiðnar.

Helstu verkefni og ábyrgð

Ráðgjöf vegna réttinda og túlkun kjarasamninga

Almenn upplýsingamiðlun um kjaramál

Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun og reynsla sem nýtist í starfi

Áhugi á kjaramálum og vinnurétti

Traust þekking á íslenskum vinnumarkaði

Góð tölvukunnátta, sérstaklega á töflureikni (Excel)

Gott vald á íslensku og ensku

Góð samskiptahæfni

Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð

Jákvæðni og rík þjónustulund

Fríðindi í starfi

Stytting vinnuvikunnar

Auglýsing birt14. nóvember 2025
Umsóknarfrestur24. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Stórhöfði 31, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar