
Bragðlaukar
Bragðlaukar ehf. er hádegisverðar- og veisluþjónustufyrirtæki sem býður upp á bragðgóðan og næringarríkan hádegisverð fyrir fyrirtæki og hópa.
Við erum einnig með veitingastað í Gnoðavogi 44 sem er opinn í hádeginu.
Markmið okkar er að bjóða ávallt upp á ferskt og gott hráefni sem skilar sér í betri líðan og meiri hamingju. Einfaldleiki og góður undirbúningur eru þau grunvallaratriði sem við vinnum eftir og hjálpa þau við að halda matarsóun í algjöru lágmarki.
Við bjóðum upp á rétt dagsins ásamt fersku salati, nýbökuðu súrdeigsbrauði og kryddsmjöri. Einnig bjóðum við þeim sem eru á sérfæði eða með einhverskonar fæðuóþol að panta blandaða grænmetisrétti eða salatskálar.
Það sem við bjóðum upp á er:
-Nýtt og ferskt hráefni
-Matur framleiddur af eingöngu fagmenntuðum einstaklingum
-Frí heimsending fyrir fyrirtæki með að lágmarki 20 manns
-Leiga á hitaborðum og áhöldum fyrir fyrirtæki
-Drykkjarföng frá Coca-Cola
-Ávaxtabakka

Bartender/ Barþjónn
Við erum að leita að öflugum barþjóni í teymið okkar. Við vonumst eftir að finna jákvætt, duglegt fólk með fyrirmyndar þjónustulund! Vinnutíminn er á kvöldin og/eða um helgar svo þetta er frábært ef þú vilt auka vinnu.
Reynsla í veitingastörfum eða sölustörfum er æskileg. Ef þú vilt slást í hópinn endilega sendu okkur umsókn. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax.
We are looking for a bartender for our fantastic team. Working hours are in the evening and or weekends so it is great for extra job.
It is essential to have experience in the industry and we need someone who is hard working and positive.
If you want to join us then please send us your application, we are hiring NOW!
Auglýsing birt14. nóvember 2025
Umsóknarfrestur20. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaValkvætt
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Urðarhvarf 4, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónn/Gengilbeina. Waiter/Waitress
Bragðlaukar

Afgreiðsla - Akureyri
Sykurverk Café

Afgreiðsla / Barþjónastarf Djúsí Sushi Smáralind
Djúsi Sushi

Sölufulltrúi Fyrirtækjasviðs
Nathan hf.

Regular part-time waitress/waiter
Flame Restaurant

Þjónn í hlutastarf
Sumac Grill + Drinks

Experienced Pizza Chef and Restaurant Waiter/waitress full/ part time.
Spice Grill ehf.

Assistant Cook
CCP Games

Aðstoðarveitingastjóri Saffran Fákafen
Bragðheimar ehf.

Starf í mötuneyti í Hafnarfirði
Matarstund

Mötuneyti - Leikskóli í Hafnarfirði
Matarstund

Aukavinna, kvöld og helgar / Part time job evenings and weekends.
Northern Light Inn