
Ístak hf
Við erum framsækið verktakafyrirtæki þar sem framkvæmdagleði er í fyrirrúmi. Við veitum ávallt bestu þjónustu sem völ er á og leggjum metnað í að uppfylla kröfur viðskiptavina okkar.
Hjá Ístaki starfa hátt á fimmta hundrað manns við spennandi og fjölbreytt verkefni. Við kappkostum að vera eftirsóknarverður vinnustaður í byggingageiranum þar sem hver starfsmaður er metinn að verðleikum eftir hæfni og frammistöðu án tillits til kyns, aldurs eða þjóðernis. Við leggjum mikið upp úr góðu og sveigjanlegu starfsumhverfi fyrir starfsfólkið okkar og styðjum vel við öflugt starfsmannafélag.
Kynntu þér störf í boði eða leggðu inn almenna umsókn.

Yfirverkstjóri í vélsmiðju
Ístak leitar að reynslumiklum einstakling í stöðu yfirverkstjóra í vélsmiðju. Vélsmiðjan er í dag 32 manna vinnustaður sem er rekin sem sjálfstæð eining innan fyrirtækisins. Vélsmiðjan sinnir framleiðslu, uppsetningu og tæknivinnu tengda stáli. Bæði fyrir innri aðila innan fyrirtækisins og beint fyrir ytri aðila.
Yfirverkstjórinn vinnur náið með rekstrarstjóra deildarinnar og tryggir að vinnan sé í samræmi við væntingar fyrirtækis og verkkaupa hverju sinni. Yfirverkstjóri vinnur að því að umgengni, aðstaða, öryggi og frágangur á vinnustað sé samkvæmt lögum og gæðakröfum fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórna vinnu starfsfólks og sjá til þess að störfum sé hagað í samræmi við verkáætlun
- Verkefnastjórnun og skipulagning verkefna í samráði við aðra verk- og flokkstjóra innan deildarinnar
- Eftirlit með undirverktökum eftir því sem við á
- Samskipti við viðskiptavini innri sem ytri
- Utanumhald um gæðamál suðu og uppsetning suðuferla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í stálsmíði, vélvirkjun eða skyldum greinum skilyrði, meistararéttindi og/eða suðuréttindi kostur
- Reynsla af verkstjórn eða sambærilegu starfi
- Samskiptafærni og tölvukunnátta
Advertisement published15. April 2025
Application deadline7. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Bugðufljót 19, 270 Mosfellsbær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Garri óskar eftir þjónustufulltrúa í öryggis- og eignaumsjón
Garri

Starfsfólk óskast
Pípulagnir suðurlands ehf

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Prentun og frágangur skiltagerð / Printer for signmaking
Merking ehf

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Óskum eftir vönum starfsmanni í kjötskurð
Esja Gæðafæði

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Sumarstarf í framleiðslu - Framleiðsla og lager
GKS innréttingar

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Mál og Múrverk ehf. leitar að vönum málurum í utanhússmálun
Mál og Múrverk ehf

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf