Vistor
Vistor

Viðskiptastjóri – Market Access

Vistor leitar að metnaðarfullum og framsæknum liðsfélaga í sterka heild til að sinna sölu- og markaðsstarfi og tryggja aðgengi Íslendinga að nýjum lyfjum. Um er að ræða fjölbreytt starf þar sem viðkomandi kemur til með að starfa með nokkrum birgjum í fjölbreyttum verkefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Markaðssetning og sala lyfja til heilbrigðisstarfsfólks og annarra hagsmunaaðila
  • Vinna að aðgengi að nýjum lyfjum fyrir íslenskan markað
  • Kostnaðar- og ábatagreiningar á meðferðum lyfja
  • Þróun viðskiptasambanda og samskipti við erlenda birgja
  • Greining vaxtatækifæra og þátttaka í markaðs- og áætlunargerð
  • Nýta gervigreind og sjálfvirkni til að styðja við sölu-, markaðs- og þjónustu við viðskiptavini og birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun af heilbrigðissviði, verkfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af sölu- og markaðsmálum og þekking á lyfjamarkaðnum og íslensku heilbrigðiskerfi er kostur
  • Geta til að greina og nýta tækni, svo sem gervigreind , sjálfvirkni og stafrænar lausnir til að bæta ferla og auka árangur
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Sjálfstæði og skapandi vinnubrögð ásamt framúrskarandi hæfni í teymisvinnu
  • Jákvætt viðhorf, lausnamiðuð hugsun, fagmennska, aðlögunarhæfni, drifkraftur og frumkvæði
  • Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
Fríðindi í starfi
  • Hollur og góður morgun- og hádegisverður
  • Aðgangur að sund- og líkamsræktarstöð
  • Niðurgreiðsla á sálfræðiþjónustu
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
Advertisement published15. August 2025
Application deadline24. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags