
Verkfærasalan ehf
Verkfærasalan var stofnuð í lok september árið 1997. Við flytjum inn vélar og verkfæri fyrir allar greinar iðnaðar og einstaklinga frá t.d. Milwaukee, Ryobi, Yato, Hultafors og Telwin. Þá seljum við einnig vinsæla vinnufatnaðinn frá HH Workwear. Við erum selja og þjónusta svo miklu meira en þig grunar! Verkfærasalan er með verslanir í Reykjavík, Kópavogi og á Akureyri. https://vfs.is/

Viðgerðarmaður á verkstæði Verkfærasölunnar í Síðumúla
Við leitum að þjónustulunduðum og lausnamiðuðum einstaklingi í stöðu viðgerðarmanns á verkstæði sem sérhæfir sig í viðgerðum og viðhaldi á rafmagns-, loft- og handverkfærum. Starfið felur í sér greiningu, viðgerðir, prófanir og skráningar á viðgerðum ásamt almennri þjónustu við viðskiptavini.
Verkfærasalan er framsækið fyrirtæki sem var stofnað árið 1997 og rekur þrjár verslanir; í Reykjavík, Kópavogi og á Akureyri. Við flytjum inn vélar og verkfæri fyrir allar greinar iðnaðar og einstaklinga m.a frá Milwaukee, Ryobi, Yato, Hultafors og Telwin.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bilanagreiningar
- Framkvæma viðgerðir og viðhald
- Prófa og tryggja öryggi og virkni eftir viðgerð
- Veita ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini
- Halda verkstæðinu snyrtilegu og í góðu ásigkomulagi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun (t.d vélvirki, rafvirki, rafeindavirki eða sambærilegt) er kostur
- Reynsla af viðgerðum er kostur
- Góð íslensku kunnátta
- Stundvísi, áreiðanleiki og skipulögð vinnubrögð
- Þekking á verkfærum
- Góð almenn tölvukunnátta
Advertisement published2. May 2025
Application deadline16. May 2025
Language skills

Required
Location
Síðumúli 9
Type of work
Skills
IndependencePunctualMeticulousness
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Rafvirki
Veitur

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Bifvéla- eða vélvirki
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða

Tæknimaður - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

Steypubílstjóri í Helguvík - Sumarstarf
Steypustöðin

Starfsfólk óskast
Pípulagnir suðurlands ehf

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Starfsmaður á brotajárnstætara
Hringrás Endurvinnsla

Tæknimaður
Medor

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar