
TDK Foil Iceland ehf
TDK Foil Iceland ehf er alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðir eru í raftæki.

Við leitum að starfsmanni í vélaþrif á Akureyri
TDK Foil leitar að öflugum starfsmanni í vélaþrif fyrirtækisins. Um dagvinnu og kvöldvinnu er að ræða. Þetta er gott tækifæri fyrir þá sem eru að leita sér að fjölbreyttum og spennandi
verkefnum með möguleika á að vaxa í starfi. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Öll kyn eru hvött til að sækja um stöðuna.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur í sér þrif á vélum sem notaðar eru við framleiðslu í fyrirtækinu.
Lögð er áhersla á að fylgja verklagsreglum til tryggja öryggi og réttar aðferðir.
Menntunar- og hæfniskröfur
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Góð íslensku eða enskukunnátta skilyrði.
Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp.
Jákvæðni og virðing fyrir öðrum.
Hreint sakarvottorð.
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegisverður.
Öflugt starfsmannafélag.
Advertisement published9. September 2025
Application deadline23. September 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Krossanes 4, 603 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík - 50% starfshlutfall
DHL Express Iceland ehf

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Selfoss: Starfsfólk í sorphirðu / waste collector
Íslenska gámafélagið ehf.

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Looking for skilled stonepaver
Förgun ehf.

Steinsmiður / Uppsetningamaður í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Starfsmaður á netaverkstæði - Sauðárkrókur
Ísfell

Verkstjóri í malbikun
Colas Ísland ehf.

Þrifateymi óskar eftir starfsfólki / Join Our Cleaning Team
Laugarás Lagoon

Húsvörður í Egilshöll
Heimar