
Verkstjóri vörubílaverkstæðis
Verkstjóri vörubílaverkstæði Vélaverkstæði Þóris
Vélaverkstæði Þóris rekur eitt öflugasta Vélaverkstæði landsins - Fyrirtækið sérhæfir sig í viðgerðum á atvinnubifreiðum, vinnuvélum og landbúnaðartækjum
Vélaverkstæðið auglýsir nú eftir öflugum leiðtoga til þess að vera verkstjóri á Vörubílaverkstæði en þar fara fram viðgerðir, þjónustuskoðanir ofl á Vörubílum, vögnum og rútum. Verkstjóri vinnur náið með Verkstæðisformanni og leysir hann einnig af.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við starfsmenn vörubílaverkstæðis
- Skipulaggning viðgerða og starfsfólks
- Eftirfylgni, eftirlit með verkum
- Samskipti við viðskiptavini og birgja
- Innkaup á varahlutum
- Aðstoð í afgreiðslu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi
- Frumkvæði, drifkraftur og löngun til að ná árangri
- Leiðtogahæfilekar, góð þjónustulund og hæfni í samskiptum
- Fagleg þekking og reynsla á viðhaldi vörubíla og tækja
- Góð almenn tölvukunnátta
- Áhugi á að þróa spennandi vinnustað
Advertisement published24. July 2025
Application deadline31. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Austurvegur 69, 800 Selfoss
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verkstæðisformaður á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Bílamálari , Bifreiðasmiður.
Bílamál ehf

Verkstæðisformaður á vélaverkstæði, Reyðarfjörður
Vegagerðin

Car Mechanic
BT Bílar ehf.

Tæknimaður Glans
Olís ehf

Kæli og frystikerfi. Þjónustumaður í Garðabæ
Frost

Verkstæðisstarf hjá Þór hf á Akureyri
Þór hf

Viðgerðarmaður / Mechanics
Vélafl ehf

Bifvélavirki / Auto Mechanic
ÍSAK Bílaleiga

Rafmagnsverkstæði Eimskips
Eimskip

Stálsmíði/uppsetning stálgrinda og LED skjáa
Aldan ehf.

Flinkur bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf