
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Umsjón í eldhúsi
Í Samfélagshúsinu Aflagranda 40 er laus staða umsjónarmanns eldhúss. Samfélagshúsið er í hjarta Vesturbæjar og er það sótt af fólki á öllum aldri. Við leitum að traustum og ábyrgum einstakling sem hefur gaman af að vinna með fólki þar sem mikið líf er í Samfélagshúsinu okkar. Við leggjum ríka áherslu á teymisvinnu á okkar vinnustað og viljum við að allir geti látið krafta sína skína og kemur teymisvinnan þar sterk inn. Um er að ræða 100% starf og er vinnutími frá 8 til 16 alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast matreiðslu og framreiðslu í hádegi og kaffitíma.
- Sér um öll innkaup á matvöru og hreinlætisvörum.
- Annast almenn þrif á eldhúsi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Efnisþekking á matvælum og ræstivörum
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Reglusemi
- Hreint sakavottorð við lög og reglur Reykjavíkurborgar
- Íslenskukunnátta á stigi A2-B2
Advertisement published25. June 2025
Application deadline8. July 2025
Language skills

Required
Location
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (6)

Spennandi framtíðarstarf þroskaþjálfa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Framtíðarstarf - 60% starf stuðningsfulltrúa í vaktavinnu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi starf stuðningsráðgjafa í búsetuþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðingsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Similar jobs (12)

Aðstoðarmenn matreiðslumaður í eldhúsi / cooker in kitchen
Bambus Restaurant

N1 Höfn
N1

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.

Aðstoð í eldhúsi
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Leitum af matreiðslumönnum fyrir Mat Bar. Vertu hluti af eldhústeymi okkar!
MAT BAR

Chef
Delisia Salads

Hamborgarabúlla Tómasar, Vaktstjóri
Hamborgarabúllan

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

We are looking for a chef with experience!
Torfan veitingahús ehf.

Kitchen Help / Cook
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness

Kokkur óskast í fullt starf / Full time Cook wanted
Ráðagerði Veitingahús

Sól restaurant leitar af kokk í framtíðarstarf
Sól resturant ehf.