
Mosfellsbær
Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 14.000 íbúa. Sveitarfélagið er staðsett í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Hjá Mosfellsbæ starfa um 1200 starfsmenn.
Fjölskylduvæn og sveigjanleg mannauðsstefna styður við þá hugmyndafræði að Mosfellsbær sé eftirsóknarverður vinnustaður þar sem atvinna og fjölskylduábyrgð fara saman. Mosfellsbær er heilsueflandi samfélag sem miðar að því að þróa samfélagslegan ramma utan um markvissa og heildræna heilsueflingu, en verkefninu er ætlað að ná til allra aldurshópa í samfélaginu, bæði íbúa og starfsmanna.

Tímabundin störf hjá Mosfellsbæ
Fjöldi starfsstöðva hjá Mosfellsbæ leita reglulega að fólki til tímabundinna ráðninga hjá sveitarfélaginu. Ef þú er með sérstakt starf í huga hvetjum við þig til að sækja um.
Advertisement published15. February 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Location
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Salaskóla vantar stuðningsfulltrúa og frístundaleiðbeinendur
Salaskóli

Sumarstarfsfólk í sundlaugar Árborgar
Sveitarfélagið Árborg

Aðstoðarforstöðumaður í frístundasel
Varmárskóli

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarbyggð - GBF-deild
Borgarbyggð

Skemmtilegt sumarstarf í frístund
Lágafellsskóli

Höfuð-Borgin Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í Grettislaug
Reykhólahreppur

Svæðisstjóri æskulýðsmála á Austurlandi
Þjónustumiðstöð kirkjunnar - Biskupsstofa

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri
Borgarbyggð

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð