
Fiskmarkaðurinn
Fiskmarkaðurinn er íslenskur veitingastaður sem leitar í austur með bragð og stíl. Hönnunin er bæði tekin frá Íslandi og Asíu þar sem trönuviður og stuðlaberg mætir bambus og gömlum brenndum eikarvið.
Réttir staðarins eru matreiddir á þrem mismunandi svæðum: í aðaleldhúsi, á Robata grilli og raw barnum.
Á Fiskmarkaðnum bjóðum við uppá spennandi starfstækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á veitingastarfi.
Starfsfólk Fiskmarkaðarins er ein stór fjölskylda sem vinnur vel saman er alltaf að stækka. Jafnframt leggjum við mikið upp með að vera með mikin metnað og veita gestum upplifun.

Þjóna með reynslu í sal- 20 ára eða eldri
Við á Fiskmarkaðnum erum að leita eftir þjóna með reynslu í sal
Um er að ræða starf á kvöldin og um helgar og leitum við af reglusömum, stundvísu og dugnaðaðar starfsfólki. Hentar vel sem vinna með skóla eða aukavinna. Hægt er að sniða vöktum samhliða stundartöflum. Grunn reynsla á bar og vín kunnátta er góður kostur
We at the Fish Market are looking for experienced waiters
Looking for punctual, responsible and on point employee for evening shifts. The shifts work well as extra and with school. The job also includes assisting the shift manager in various assignments. Bar and common wine knowledge are good qualities.
Advertisement published27. June 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Optional
Location
Aðalstræti 12, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
Punctual
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Lyf og heilsa Glerártorgi - Framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Húsasmiðjan

Þjónusta - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar

Samlokumeistari Subway
Subway

Akureyri - starfsmaður
Vínbúðin

FLUGÞJÓNUSTUFÓLK - HÖFN
Icelandair

Starfsmaður í verslun
Sven ehf

A4 Skeifan – Skemmtilegasta vinnan!
A4

Aðstoðarkokkur / Matráður í veitingasölu Hámu
Félagsstofnun stúdenta

Starfsfólk í veitingasölu Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið

Borgarnes
N1

Starfsmenn í afgreiðslu óskast í fullt starf frá byrjun ágúst - ekki helgarvinna!
Björnsbakarí